Helvetic Dental Clinics Abroad 12 Revay ut. Budapest

Teymið

Implantafræðingur, tannsjúkdómafræðingur, tanngervafræðingur, tannréttingafræðingur, barnatannlæknir, tannrótafræðingur… Á Helvetic stöðinni eru allir tannlæknar sérfræðingar á sínu sviði.

Tannheilsu teymið þitt

Hver liðsmaður í teyminu gegnir mikilvægu hlutverki.

Tannlæknarnir okkar:
Dr. Peter og Laszlo LUKACS stjórna verkjalausu tannlæknastofunni okkar í Búdapest.

Tannlæknirinn þinn hefur fengið margra ára sérhæfða þjálfun sem hjálpar honum að meta tannheilsu þína. Einungis tannlæknar eru færir um að skoða tennur þínar, góm og munn og greina vandamál sem geta haft áhrif á heilsu þína almennt.

Tannlæknirinn þinn hefur þjálfun og færni til að:

  • Skoða og greina mögulega munnsjúkdóma;
  • Stinga upp á og framkvæma meðferðir;
  • Hjálpa þér að skilja tannmeðferðir og mikilvægi þeirra, sem gerir þér kleift að stuðla að því að tennurnar þínar séu heilbrigðar og þægilegar;
  • Kynna þér valmöguleika varðandi tannhirðu eftir aðgerðir;
  • Takast á við brýnnar eða nauðsynlegar aðgerðir – og hjálpa þér að ákvarða langtíma meðferð.

Tanntæknir
Tann umhirðu fræðingar okkar eru löggiltir sérfræðingar. Þeir eru menntaðir og þjálfaðir til að einbeita sér að hreinsu tanna þinna, pússa og bera flúor á þær. Þeir geta einnig framkvæmd tannhvíttun.

Aðstoðarmanneskja tannlæknis / Klinka
Mjög mikilvægir liðsmenn tannlæknaþjónustu eru aðstoðarfólk tannlækna. Hann/hún undirbýr þig fyrir meðferðir, sótthreinsar tæki, aðstoðar tannlækninn þinn og hjálpar til við að halda munni þínum þurrum meðan á aðgerð stendur.

Umsjónarmanneskja sjúklings
Sjúklingafulltrúinn er aðaltengiliður þinn á klíníkinni. Hann/hún tekur vel á móti þér við komu, hjálpar þér að fylla út heilsufars spurningalistann ef þörf krefur, fer með þig í röntgenmyndatöku, dvelur hjá þér á meðan á ráðgjöf stendur, túlkar á milli þín og tannlæknisins ef þörf krefur (tannlæknar okkar og öll teymi tala ensku), kynnir þér meðferðaráætlun þína og svarar öllum spurningum sem þú gætir haft.

Tæknimaður á rannsóknarstofu
Rannsóknarstofunni er stjórnað af Laszlo Romanszky, meistara í keramik og DTG.
Rannsóknarstofu tæknimaðurinn framleiðir allar gervitennur, tanngervi og krónur sem tannlæknir þarf til að endurhæfa munn þinn.

Móttöku-starfsfólk og skrifstofufólk
Afgreiðsluritarar ákveða dagskrá teymisins og sjá til þess að öll starfsemi klíníkurinnar gangi vel fyrir sig. Afgreiðslu starfsmaðurinn er venjulega sá fyrsti sem þú talar við og veitir þér oft almennar upplýsingar um mætingatíma þína, reikninga og greiðslumöguleika.

Þú átt það besta skilið! Við tryggjum að meðferð á klíníkinni okkar er sársaukalaus.

* Allir tannlæknar okkar eru meðlimir í Ungverska tannlæknaráðinu. Sönnun þess er í boði ef eftir því er leitað á Helvetic klíníkinni.

Accreditations

Accreditations

Hringdu