Helvetic Dental Clinics Abroad 12 Revay ut. Budapest

Gisting í Búdapest

Hótel í Búdapest

Við höfum valið þrjú hótel, tvö 3 stjörnu og eitt 4 stjörnu. Þú getur valið annað þeirra eða eitthvert annað að eigin ósk. Við teljum að með hótelunum sem við höfum valið fáist mest fyrir peninginn.

Fyrra hótelið er glænýtt 3 stjörnu hótel, Twelve Revay Hotel og það er í sömu byggingu og Helvetic tannlæknastofan. Það er mjög þægilegt fyrir þá sem sækja tannlæknaþjónustu að hafa allt undir sama þaki. Byggingin er rétt við Óperuna í miðborginni.

Ekki taka neina áhættu hvað varðar tannlækningaferðina þína erlendis. Helvetic Clinics hefur verið valin sú besta í heimi.


Twelve Revay Hotel
12 Revay utca, Budapest H-1065

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Staðsetning: Frábær staðsetning í hjarta Búdapest samt í mjög kyrrlátu stræti , 12 Revay er 200 m frá Búdapest óperu húsinu og umkringt and líflegum götum.

Twelve Revay Hotel, verð í Evrum árið 2024 :
Morgunverður
Wifi
20% afsláttur af veitingum á barnum

2024  Einstaklings  Tvöfalt Þrefalt
Jan 2 – Mars 31 €72.00 €78.00 €94.00
Ápr 1 – Júl 31 €92.00 €102.00 €120.00
Ágú 1 – Sep 30 €102.00 €112.00 €130.00
Okt 1 – Okt 31 €92.00 €102.00 €120.00
Nov 1 – Des 29 €72.00 €78.00 €94.00

Verð hótelsins eru í Evrum. Vegna opinberra frídaga og grand-prix atburða í Ungverjalandi, verðleggja öll hótel í Búdapest sig eftir þessum dögum. 4% borgar skattur er ekki innifalinn.

Ekki er hægt að festa verð fyrir eftirfarandi daga:
Des 30 – Jan 01
Maí 01 – Maí 02
Júl 21 – Júl 27 (þarf að staðfesta)

Til þæginda fyrir þig eru Helvetic Clinics og 12 Revay í sömu byggingu. 12 Revay er í hjarta Búdapest, 200 m frá Óperu húsinu Pest megin. Það var endurbyggt 2015 fyrir alþjóðlega gesti Helvetic Clinics og ferðafólk víða að úr heiminum. Nútímalegt, praktískt, mjög vel staðsett. Þú þarft aðeins að fara niður innan húss í tannmeðferðina eða bíða í lobbýinu eða á barnum og fara síðan upp aftur á herbergið þitt eftir meðferðina til að hvílast, án þess að þurfa að fara út úr húsi. Þú færð gott fyrir peninginn með því að velja þetta hótel á þessum góða stað.

Áttir:

Engar, þú ferð bara niður í á jarðhæð, getur ekki villst á leiðinni.

Kort

Hótelið er vel tengt metro og strætó. Á eftirfarandi korti sést bæði klíníkin og Deak torgið sem er stöðu fyrir metro línur (M1, M2, M3) í Búdapest.


Hótel President Budapest****

Hótel President Búdapest er 4 stjörnu hótel staðsett í hjarta Búdapest, í miðju viðskipta-, stjórnsýslu- og sögusvæðinu, í nágrenni Ungverska seðlabankans og Bandaríska sendiráðið er í aðeins nokkur hundruð metra fjarlægð frá hótelinu. St. Stephans basilíkan, Ungverska þingið, áin Dóná og verslunargöturnar eru í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Vellíðan bíður gesta með nuddpotti, mörgum gufuböðum og fullbúinni líkamsræktarstöð. Intermezzo Restaurant býður upp á ungverska og alþjóðlega rétti. Hótelið er með þakbar sem heitir Intermezzo Roof Terrace með stórkostlegu útsýni yfir Búdapest. Á sumrin er þetta kokteilverönd en á veturna bíður hún gestum sínum með upphituðu „kúlutjaldi“. Ókeypis þráðlaust net er í boði á öllu hótelinu, aðgengilegt á almenningssvæðum og að sjálfsögðu á herbergjum.

Verð hótelsins eru í Evrum. Vegna opinberra frídaga og grand-prix atburða í Ungverjalandi, verðleggja öll hótel í Búdapest sig eftir þessum dögum. 4% borgar skattur er ekki innifalinn.

Tímabil sérstakra viðburða: 22. til 25. júní 2024, 21. júlí – 24. júlí 2024 og frá 29. desember 2024 – 1. janúar 2024.
Standard eins manns herbergi kostar þessa daga €185,00. Standard tvöfalt herbergi kostar €205,00 Junior svíta kostar €245,00.

År 2024 Einstaklings Tveggja manna Junior svíta
Jan 2 – Mar 31 €87.00 €95.00 €140.00
Apr 1 – Okt 31 €117.00 €127.00 €180.00
Nóv 1 – Des 29 €95.00 €105.00 €140.00


Hotel Bristol****

1081 Budapest, Kenyérmező utca 4

Aðeins nokkur hundruð metra frá Blaha Lujza-torgi og aðeins tveimur húsaröðum frá Keleti-lestarstöðinni, er Hótel Bristol, á rólegum stað í hjarta Búdapest. Í göngufæri er leikhús, kvikmyndahús, veitingastaðir, kaffihús og Arena Plaza verslunar- og afþreyingar miðstöðin. Hótel Bristol Búdapest býður upp á fallega innréttuð og vel búin reyklaus herbergi, þar á meðal eitt herbergi fyrir fatlaða gesti. Morgunverðar svæðið á jarðhæðinni er með glerþaki og býður upp á fjölbreytt morgunverðar hlaðborð. Á glæsilega barnum má velja úr fjölbreyttu úrvali af drykkjum og snarli.

Helvetic Clinics er í 20-30 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu, en með almenningssamgöngum tekur ferðin um 15-20 mínútur.

Tanntúrisma Hótel Bristol Budapest Tanntúrisma Hótel Bristol Ungverjaland

Verðin hér á eftir innihalda:

  • Morgunverð
  • Wifi
År 2024 Single Double Superior Double
Jan 2 – Mar 31 €64.00 €69.00 €79.00
Apr 1 – Okt 31 €79.00 €84.00 €94.00
Nóv 1 – Des 29 €66.00 €71.00 €81.00

Maps


Ibis Budapest Castle Hill***
41-43 Krisztina korut, Budapest H-1013

mercure-buda2   mercure-buda1

Staðsetning: Kastalahverfinu

Ibis Budapest Castle Hill verð í Evrum fyrir 2024 :
Morgunverður
Wifi
20% afsláttur af mat og drykkjum á barnum

2024  Einstaklings  Tvöfalt  Þrefalt 
Jan 2 – Mar 31 €72.00 €79.00 €91.00
Apr 1 – Okt 31 €85.00 €95.00 €107.00
Nóv 1 – Des 29 €72.00 €79.00 €91.00

Allt að 180 € endurgreiðsla inn á flugfarið

ef tannviðgerða kostnaðurinn fer yfir 1.800 €.
Í boði Helvetic tannklíníkurinnar í Ungverjalandi.

Fyrsta nóttin frí á einu af samstarfs hótelunum

þegar þú kemur í fríja skoðun og ráðgjöf.
Í boði Helvetic tannklíníkurinnar í Búdapest.

Verð hótelsins eru hér sýnd í Evrum til þæginda fyrir þig en geta breyst með gengisbreytingum. Vegna opinberra frídaga og grand-prix atburða í Ungverjalandi, aðlaga hótel í Búdapest sig að eftirspurn á eftirfarandi dögum. 4% borgarskattur er ekki innifalinn.

Ekki er hægt að festa verð fyrir eftirfarandi daga:
Des 30 – Jan 01
Apr 29 – Maí 01
Júl 14 – Júl 30 (þarf að staðfesta)

Hótel Ibis Budapest Castle Hill sem er 4-stjörnu hótel, er í 5 mínútna göngufæri um fallegan garð í Kastalahverfinu, 4 jarðarlestar stoppistöðvum frá miðborginni (Deák tér stöðinni), með góðum aðgangi að öðrum almenningssamgöngum (Deli pu. stöðin). Þú kemst frá hótelinu að Helvetic Clinics í Búdapest með jarðarlestinni eða strætisvagni á um 20 mínútum.

Leiðbeiningar um ferð frá hótelinu til Helvetic á 20 mínútum

  • Með jarðlestinni

Taktu M2 rauðu línuna á Deli Palyaudvar
Farðu út eftir 4 stopp á Deak Ferenc stöðinni og gakktu í 10 mínútur á klíníkina.
Eða, ef þú vilt síður ganga, taktu M1 (gulu línuna) á Deak Ferenc og farðu úr við Óperuna.

  • Með strætó Bus

Gakktu í 7 mínútur að Strætó nr°105 frá Krisztina ter strætó stoppistöðinni sem mun flytja þig að Óperunni.

Kort

Hotel’s website

Hringdu