Helvetic Dental Clinics Abroad 12 Revay ut. Budapest

Tannlækninga ferð til Búdapest

Að skipuleggja ferðina

Skref 1, óskaðu eftir meðferðaráætlun

Ef þú hefur áhuga á að fá tannlæknaþjónustu í Ungverjalandi með aðstoð HEI leggjum við til að þú sendir okkur fyrirspurn þannig að við getum haft samband og veitt þér nauðsynlegar upplýsingar og svarað þínum spurningum.

Er þú þegar með tilboð í tannlæknaþjónustu eða röntgenmyndir?

Ef svo er væri gott að þú sendir okkur eftirfarandi upplýsingar:

  • Röntgenmynd
  • Ljósmyndir af tönnunum þínum
  • Lýsingum á hvers konar tannþjónustu þú hefur áhuga á að fá.

Þú getur smellt hér til að óska tilboðs og senda þessar skrár.

OPG röntgenmyndir eru heildar röntgenmyndir af tönnum þínum, kjálkum (efri og neðri) og tannholinu. Það er góð leið til að sjá hvernig tannþjónustu þú þurft, en nægir ekki til þess að gera nákvæma meðferðaráætlun.  Ef þú þarft beinstyrkingu, þá þurfum við mjög líklega 3D CT-skann.

Þessi gögn eru nauðsynleg en þau koma ekki í stað skoðunar og ráðgjafar á kíníkinni okkar. Einn af okkar tann sérfræðingum mun taka ábyrgð á tannþjónustunni við þig á meðan dvöl þinni stendur.

Skref 2, ferð þín og dvöl í Búdapest

Í fyrstu ráðgjöfinni til þín munum við hjá HEI finna þær meðferðar dagsetningar sem henta þér best varðandi heimsóknina til tannklíníkurinnar. Þessi rágjöf er ókeypis.  Þegar þú hefur valið ferðadagana ættir þú að bóka flug til Búdapest og senda okkur flugupplýsingarnar: flugnúmer og áætlaðan komutíma. Þegar við höfum fengið þessar upplýsingar munum við staðfesta og senda þér tölvupóst með samandregnum upplýsingum um ferðina, þ.m.t. dagsetningar og gististað, kjósir þú að dvelja á hóteli sem við höfum samstarf við. Þegar þú hefur sent okkur þessar upplýsingar munum við staðfesta allt og senda þér staðfestingar póst um ferðina, með dagsetningum, gistingu (ef hún er á okkar samstarfshótelum) og fleiru.  Ef þú hefur sent okkur upplýsingarnar með tölvupósti og hefur ekki fengið svar eða staðfestingu innan 48 klukkustunda skaltu hafa samband við okkur aftur.

dentiste-hongrie-dr-peter-lukacs3clinique-dentaire-hongrie3

Stofan er mjög vel staðsett í miðbæ Búdapest, í einar mínútu göngu frá óperuhúsinu og 3 mínúna frá basilíkunni og er í sömu byggingu og Twelve Revay hótelið, þar sem við höfum hagstætt verð fyrir sjúklinga okkar, þar á meðal er fyrsta nóttin frí. Hins vegar getur þú að sjálfsögðu dvalið annars staðar ef þú vilt.

Með því að smella á Hótel tengilinn á heimasíðunni finnur þú úrval af hótelum í Búdapest. Það eru mörg mörg hótel í Búdapest en við höfum valið þessi og samið um sérstakt lægra verð fyrir skjólstæðinga okkar. Til þess að njóta þeirra fríðinda verður bókunin að fara í gegn hjá okkur.

Skref 3, koma þín til Búdapest

  • Með hvaða flugfélagi og á hvað “terminal” kemur þú ? (Á flugellinum í Búdapest eru tveir)
  • Hvaða dag og klukkan hvað?

Fulltrúi tannlæknastofunnar Helvetic Clinics mun vera á staðnum og bjóða þig velkominn/na í tannmeðferð í Búdapest. Bílstjóri mun sækja þig á flugvöllinn og fara með þig á hótelið þitt án sérstakrar greiðslu.  Sama gildir um ferðina til baka. Ekki skiptir máli hvaða dag, klukkan hvað eða hvort þú kýst að fara með flugrútunni eða á brautarstöðina, munum við gera ferðalagið auðvelt og áhyggjulaust. Allt ferlið er fljótlegt og án vandræða.

Ekki gera ferð til tannlæknis að óvissuferð. Treystu Helvetic Clinics stofunni í Búdapest. Starfsmenn þar tryggja að tannlæknisþjónustan sé eins ánægluleg og frekast er kostur.

Hringdu