Helvetic Dental Clinics Abroad 12 Revay ut. Budapest

Flug til Búdapest

Wizz air flýgur beint milli Reykjavíkur og Búdapest þrisvar sinnum í viku. Hægt er að ferðast milli Reykjavíkur og Búdapest daglega með einni millilendingu sjá til dæmis á Dohop. Athugið að gott getur verið að gera ráð fyrir að breyta þurfi flugbókun. Áður en þú bókar flug skaltu hafa samráð við HEI til þess að staðfesta dagsetningar. Ekki gleyma að senda upplýsingar um flugið, þannig að bílstjórar Helvetic-Klíníkurinnar geti sótt þig á flugvöllinn.

WIZZAIR wizzair

  • Reykjavík – Keflavík

 

Hringdu