Helvetic Dental Clinics Abroad 12 Revay ut. Budapest

Our Dentists in Hungary

Tannlæknar okkar í Búdapest

Framúrskarandi orðspor ungverskra tannlækninga hefur borist víða enda er hæfni sérfræðinganna í Búdapest jafn góð og í Vestur-Evrópu. Eftirfarandi tvö grundvallaratriði, gera auk góðrar menntunar, góðan tannlækni:

  • Reynsla
  • Handlagni

Reynsla tannlækna okkar

Starfsmenn okkar eru nokkrir af bestu tannlæknunum í Ungverjalandi sem hafa starfað í 7-8 ár hjá sumum af bestu tannlæknastofunum í Búdapest sem sérhæfa sig í ferða tannlæknaþjónustu. Þegar þeir ná 40 ára aldri, hafa þeir gertfleiri tannplönt, krónur, brýr og tannfegranir (sem skipta miklu fyrir gæði framtíðar tanntækni) en meðaltali staðar tannlæknir framkvæmir í öllum ferli sínum.

Reynsla tannlækna okkar í Ungverjalandi gerir þeim kleift að gera nákvæma greiningu með því að nota röntgenmyndir eða CT skann sem teknar eru á tannlæknastöðinni okkar. Óháð því hvers konar tannvandamál þú hefur getur þú verið viss um að tannlæknarnir okkar hafi þegar áttvið svipuð eða miklu flóknari tilvik.

Í Helvetic Clinics í Búdapest eru tannlæknar, skurðlæknar og aðstoðarmenn okkar allir starfandi á stöðinni í fullri vinnu, ólíkt í sumum ungverskum tannlæknastofum þar sem íhlaupafólk er kallað inn til að mæta erlendri eftirspurn. Þetta tryggir fagmennsku og heiðarleika starfsfólks okkar og þjónustu

Um tannlæknana okkar í Ungverjalandi: Drs. Pete og Laszlo LUKACS

Fullkomnunarárátta

Drs. Pete og Laszlo LUKACS stjórna stofunni og tannlæknunum. Þeir hafa skapað streitulaust umhverfi, andrúmsloft sem er verulega frábrugðið flestum stofun. Læknar eru bræður og samanlögð hæfni þeirra, færni og reynsla er veruleg (Bakgrunnur Drs. Lukacs). Jafnframt er persónuleg heimspeki þeirra frumleg því þeir reyna að koma brosi á andlit hvers sjúklings, bæði bókstaflega og myndrænt. Læknarnir leiðbeina öðrum tannlæknum gegnum þjálfun og sérhæfingu. Peter Lukacs er leiðbeinandi í tann- og munngervalækningum, Laszlo Lukacs er leiðbeinandi í tannfyllinga- og tannsjúkdómalækningum. Þeir þjálfa tannlækna varðandi alla sérhæfingu þeirra. Háskólar veita viðurkenningu á grundvelli viðmiða sem er lýst ítarlega í reglugerð 122/2009 (VI. 12.). Tannlæknastöðin okkar hefur sérstaka faggildingu sem gerir okkur að opinberri þjálfunarmiðstöð fyrir Semmelweiss-háskólann.

dentists in hungary

Við leitumst við að fullnægja lannlegum þörfum sjúklinga okkar með framúrskarandi sérþekkingu okkar. Við erum stolt af því að bjóða fullkomnasta tækjabúnað og tannlækningar í aðlaðandi og þægilegu umhverfi ásamt einstöku sjúklinga / tannlækna sambandi.

Drs. Lukacs bræðurnir tryggja að þú er í góðum höndum faglegst teymis tannlækna, tannplant sérfræðinga og tannréttinga sérfærðinga. Allir sjúklingar njóta hlýlegs persónulegs viðmóts, umönnunar og leiðbeininga í hverju skrefi meðhöndlunar. Þetta er mjög frábrugðið þrengsla andrúmslofti í hinum frægu “tannlæknaverksmiðjum” sem sumar tannlæknastofur í Búdapest eru orðnar. Í Helvetic Clinics er þjónustan persónuleg, þú ert ekki bara “einhver annar sjúklingur”, þú er meðhöndlaður og þér fylgd gegnum meðferðina þína af hópi framúrskarandi tannlækna og starfsfólks sem eru til staðar til að þjónusta þig gegnum allt ferlið.

 

 

Hringdu